23.7.2009 | 11:01
Kraftur í Kananum
Það verður mikill kraftur í Kananum skv. þessum upplýsingum eða 2000
kílówött. Nokkuð mikið, þetta eru 2 Megawött og verður væntanlega með
kraftmeiri útvarpsstöðum. Ætli fjarskiptastofnun geri ekki
athugasemdir við þetta? Svo er það spurningin sem flestir vilja væntanlega fá svar við..á hvaða tíðni ætlar
Kaninn að senda út??
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.