Óhæfir stjórnendur?

Ég tel það vera lágmarkskröfu að æðstu stjórnendur landsins séu með þokkalegt minni og skrifi þá hjá sér minnispunkta um samtöl sem þeir eiga við embættismenn og aðra.  Almenningur má sitja undir því að þessu fínu herrar muna fátt og framkvæma lítið en segjast bera mikla ábyrgð.  Lítið er síðan hægt að rekja þegar einn kemur með yfirlýsingar en sá næsti man ekki neitt.  Hverju eigum við að trúa?  Hvernig er hægt að hafa trú á svona fólki? Devil

Og svo virðast þeir hafa gleymt eftirlaunafrumvarpinu þótt margoft sé búið að minna þá á það. 

Skiptum þessu liði út, utanþingsstjórn sérfræðinga væri mun betri kostur og þá þarf engar kosningar í bráð!


mbl.is Man ekki eftir símtali við Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband