24.8.2010 | 13:44
Við færum okkur öll til annars orkusala!
Ein af afleiðingum nánari tengsla við EU er frelsi í (raf)orkusölu. Nú getum við flutt okkur til annarra fyrirtækja t.d. Norðurorku, Orkubús Vestfjarða, Hitaveitu Suðurnesja, Orkusölunnar (RARIK) eða kannski Rafveitu Reyðarfjarðar. Orkureikningurinn ætti ekki að hækka en líklega setja þeir á okkur einhvern annan skatt til að stoppa upp í gatið. Mikið ótrúlega hlýtur það annars að vera notalegt að geta látið aðra (skattborgarana) greiða fyrir sína eigin óráðshýja og þurfa enga ábyrgð að bera.!
Engin ánægja að hækka gjaldskrár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.